fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Andri Geir: Einræðisstjórnskipulag

Egill Helgason
Þriðjudaginn 20. apríl 2010 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Arinbjarnarson skrifar á bloggsíðu sína um íslenska ráðherraræðið og nauðsyn þess að setja á alvöru stjórnlagaþing:

— — —

„Það er alltaf að koma betur í ljós hvers konar einræðisstjórnskipulag Ísland býr við.  Foringjar stjórnarflokkanna eru eins konar einræðistvíburar.  Oftast eru þetta „góðkynja“ stjórnir en með Davíð Oddsyni virðist kerfið hafa orðið illkynja, með hræðilegum afleiðingum sem eru gerð ýtarleg skil í Skýrslunni.

Spurning er hvað vannst með sjálfstæðisbaráttu Íslendinga?  Innleiddum við hér opið og rökrétt lýðræði byggt á stjórnarskrá saminni af íslensku þjóðinni fyrir íslensku þjóðina?  Svarið er nei.

Stjórnmálaflokkar og hagsmunahópar sáu sér færi að misnota gallaða stjórnarskrá Danakonungs sem var samin fyrir konungsveldi en ekki lýðveldi, til að koma sér og sínum í  yfirburða áhrifastöður.  Ráðherraveldið Ísland á sér enga lýðræðislega fyrirmynd en samt er það það eina sem kynslóðir Íslendinga þekkja.

Stjórnlagaþingi verður ekki lengur skotið á frest.  Þetta er brýnasta verkið sem okkar bíður til að koma Íslandi loksins í hóp siðmenntaðra lýðræðisþjóðfélaga.  Stjórnlagaþing þarf að vera skipað af þversniði þjóðarinnar, þar mega alls ekki sitja varðhundar spilltrar stjórnmálastéttar landsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi