fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Dorrit og tengslin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. janúar 2010 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þórisson, hjá Boreas Capital og einn af fylgdarmönnum Sigmundar Davíðs í frægri Noregsferð, segir að að Ólafur Ragnar ætti að nota sambönd Dorritar Moussaief til að leysa Icesave.

Það er kannski dálítið bratt, jafnvel þótt Dorrit teljist ein best tengda samkvæmisdama (socialite) í Bretlandi – sú þriðja best tengda samkvæmt heimildum.

En það má geta þess að sambönd hennar hafa áður komið að gagni. Roger Boyes setur fram þá kenningu í bók sinni Meltdown Iceland að Dorrit sé ein af lykilmanneskjunum útrásinni, einmitt vegna tengsla sína við menn sem voru og urðu viðskiptavinir íslensku bankanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann