fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Að taka háði

Egill Helgason
Mánudaginn 4. janúar 2010 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það borgar sig fyrir stjórnmálamenn að bera sig vel undan háði. Helst kvarta aldrei.

Það getur reyndar haft mikil áhrif. Halldór Ásgrímsson kveinkaði sér undan Spaugstofunni og með nokkrum rétti. Hún fór illa með hann; hann leit út eins og auli í meðförum hennar. Varð mjög neikvæð fyrir stjornmálaferil hans.

Útgáfa Spaugstofunnar á Davíð Oddssyni var allt öðruvísi. Í túlkun Arnar Árnasonar leit hann út eins og sjarmerandi skelmir og ólíkindatól. Ég er ekki alveg viss um að það sé rétt túlkun á manninum. En hún hjálpaði stjórnmálamanninum fremur en hitt.

Nú er Ísland í dag að tala við fólkð sem fór verst út úr Skaupinu: Sigmund Erni, Sigmund Davíð, Margréti Tryggvadóttur.

Þau bera sig öll vel. Auðvitað. En þau fengu samt fyrir ferðina.

Jón Ásgeir hefur ekki verið spurður né Björgólfur Thor – og ekki heldur Ólafur Ragnar.

Hins vegar má benda á að höfundar skaupsins munu hafa fengið leyfi til að nota Bessastaði að einhverju leyti, þótt mikið af umhverfinu þar hafi á endanum verið gert í tölvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann