fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Friðsamt ár

Egill Helgason
Fimmtudaginn 22. desember 2011 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var í bókabúð að fletta yfirliti Newsweek – eða var það Time – yfir árið 2011.

Maður skyldi ekki ætla það eftir fjölmiðlaumfjöllun ársins, en í raun var þetta friðsælt ár.

Það er lítið um styrjaldir í heiminum, friðsamlegt um að litast víðast hvar.

Velmegun er líka útbreiddari en áður – lönd eins og Kína, Brasilía, Tyrkland og Indland sækja enn fram. Í Norður-Afríku hafa orðið byltingar sem stefna í lýðræðisátt.

Evrópa og Bandaríkin eiga í fjárhagsörðugleikum, í Afríku ríkir víða skelfileg fátækt – en það er samt ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið þokkalegt ár á heimsvísu.

Kort frá Global Peace Index sýnir stríð og frið í heiminum, grænu löndin eru þau friðsömustu, í svörtu löndunum eru stríðsátök. Þar má sjá Súdan, Sómalíu, Afganistan og Írak.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis