fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Hin skarpa sýn Halldórs

Egill Helgason
Föstudaginn 16. desember 2011 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Baldursson er einstakt snilldarmenni í íslenskri fjölmiðlun, skopteiknari á heimsmælikvarða. Í raun er hann fyrsti Íslendingurinn sem nær að gera skopmyndir sem eru svo góðar að þær gætu sómt sér í hvaða blaði sem er – þess vegna í New York Times eða Guardian.

Ekki einasta er Halldór mjög flinkur myndlistarmaður, heldur hefur hann líka mjög skarpa sýn – greining hans á samfélaginu er hárbeitt.

Ég ætla að halda áfram að hrósa honum – ég hef stundum velt því fyrir mér hvort Halldór gæti haldið þetta út, hvort afköst hans yfir langan tíma færu ekki að bitna á gæðunum.

En sú er aldeilis ekki raunin, nú í vikunni hefur Halldór teiknað hverja snilldarmyndina eftir annarri – ég held þetta hjóti að teljast mjög góð vika hjá honum.

Ég tek mér það bessaleyfi að birta síðustu fjórar myndirnar hans, en annars birtast þær í Fréttablaðinu eins og alþjóð veit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis