fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Við bakdyrnar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. desember 2011 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið birtir í dag athyglisvert viðtal við Steinar Þór Guðgeirsson, formann skilanefndar Kaupþings.

Hann upplýsir að strax eftir fall bankans hafi menn verið komnir að bakdyrum hans og viljað kaupa eignirnar fyrir 5-10 prósent af virði þeirra.

Í þessum hópi voru engir aðrir en gömlu Kaupþingsmennirnir – sem náttúrlega þekktu þessar eignir betur en aðrir.

Þetta er mjög athyglisvert í ljósi fréttaskýringar Kastljóss um markaðsmisnotkun í Kaupþingi – og ekki síður í ljósi þeirrar, að miklu leyti ósvöruðu spurningar, hverjir það séu sem að lokum eignuðust íslensku bankana?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu