Hin stórmerkilega umfjöllun Jóhannesar Kr. Kristjánssonar um markaðsmisnotkun bankanna hefur vakið mikla athygli. Hér er sá hluti umfjöllunarinnar sem birtist í gærkvöldi – þar er fjallað um Kaupþing:
http://www.ruv.is/sarpurinn/kastljos/13122011/meint-markadsmisnotkun-kaupthings