fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

ESB í mörgum lögum

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. desember 2011 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkileg staða sem er uppi í Evrópusambandinu eins og við Eiríkur Bergmann ræddum í Silfrinu í dag.

Við horfum jafnvel fram á Evrópusamband í fjórum lögum:

Evruríkin.

Ríkin sem nota eigin gjaldmiðla en beygja sig undir nýjar samþykktir ESB.

Bretland.

EES-ríkin.

Eins og Eiríkur sagði er einn dýpra á evrunni fyrir Íslendinga verði þessar breytingar að raunveruleika. Því er dálítið grátbroslegt að byrjað sé á stórum áföngum í ESB viðræðunum á morgun.

En Eiríkur benti á að þessar reglur myndu hafa áhrif á Íslandi, ekki í gegnum EES-samninginn beint, heldur vegna þeirra miklu viðskipta sem við eigum við ESB-ríki.

Og við erum líklega að horfa á Evrópu sem þróast nær því að vera sambandsríki – sem væntanlega mun hafa nokkur áhrif á afstöðu Íslenddinga til inngöngu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu