fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Málþóf

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. mars 2012 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein rökin fyrir því að stytta ekki ræðutíma í þinginu eru að málþóf geti verið öryggisventill, þannig megi koma í veg fyrir að „svívirðileg“ mál fari í gegnum þingið.

Ömurlegasta mál sem Alþingi hefur samþykkt síðari ár er eftirlaunafrumvarpið.

Ekki man ég eftir því að neinn beitti málþófi til að koma í veg fyrir það.

Hins vegar voru höfð uppi óskaplega löng ræðuhöld með tilheyrandi heitstrengingum um Ríkisútvarpið. Ég man ekki betur en að Samfylkingin hafi lofað að hún myndi breyta lögunum um RÚV ef hún kæmist í ríkisstjórn.

Nú er hún komin þangað og það hefur ekki heyrst múkk.

Ekki hefur heldur frést af neinum tilraunum til að hrófla við eftirlaunalögunum.

En þar voru líka allir flokkar samsekir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar