fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Háþróuð stéttarvitund

Egill Helgason
Miðvikudaginn 28. mars 2012 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef löngum sagt að stéttarvitund toppfólks í fjármálalífi sé miklu þróaðri en við höfum nokkurn tíma séð hjá verkafólki eða verkalýðshreyfingunni.

Skömmtun á ofurlaunum byggir á því að einhver annar fái líka skammtað – eða geti átt von á því þegar röðin kemur að honum.

Og þannig er passað upp á að þegar lagt er til að hækka laun bankastjóra Landsbankans – vegna þess að hann er lægri en hinir bankastjórarnir – að þá séu líka hækkuð laun formanns bankaráðsins, varaformannsins og auknar sporslur til hinna í bankaráðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar