fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Einar Már, Keith Richards og Haraldur Níelsson

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. mars 2012 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérstakur gestur í Kiljunni annað kvöld verður Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Í apríl tekur hann við bókmenntaverðlaunum sænsku akademíunnar. Við skoðum bækur úr rithöfundaferli Einars – byrjum á ljóðabókunum Sendisveinninn er einmana og Er einhver í kórónafötum hér inni?

Margrét Örnólfsdóttir rithöfundur velur uppáhaldsbækur sínar. Margrét hlaut nýskeð Fjöruverðlaunin fyrir bókina Með heiminn í vasanum.

Við skoðum einkar glæsilega bók, Interiors nefnist hún, og er eftir Orra Jónsson. Þetta er afar nákvæmar ljósmyndir sem eru teknar inni í íslenskum eyðibýlum. Bókin kemur út hjá Steidl forlaginu í Þýskalandi, en það er þekkt fyrir mjög vandaða prentun.

Bragi talar meðal annars um Jóhann Sigurjónsson, en Kolbrún og Páll Baldvin fjalla um ævisögur tveggja merkra manna, Haraldar Níelssonar og Keith Richards.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?