fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Ólafur Ragnar og ákvörðunin

Egill Helgason
Mánudaginn 27. febrúar 2012 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar taldi sig hafa talað skýrt í áramótaávarpinu.

En áleit svo að það væri vanvirðing að hann væri að skýra orð sín nánar. (Við hvern?)

Síðan eru liðnir tveir mánuðir.

Og nú ætlar hann að hugsa sig um þessa viku og kannski fram í þá næstu.

Atburðarásin er þannig að hann verður að íhuga að endurskoða afstöðu sína – segir hann.

Sú staðreynd að ekki hefðu komið fram aðrir frambjóðendur gerði stöðu hans erfiðari.

Fræðimenn og ungir fjölmiðlamenn skilja ekki forsetaembættið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina