fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Bensínverð og samanburðurinn

Egill Helgason
Laugardaginn 25. febrúar 2012 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðismenn leggja til að gjöld verði felld niður á eldsneytisverði þannig að bensínlíterinn myndi kosta 200 krónur.

Þetta myndi væntanlega þýða að bensínverð hér yrði eitt það ódýrasta í Evrópu.

Hér má sjá lista yfir eldsneytisverð í álfunni. Mér reiknast svo til að bensínlítrin kosti 1,50 evrur hér á landi.

Til samanburðar má nefna að í Noregi kostar hann 1,89 evrur, í Bretlandi 1,61, í Danmörku 1,77, í Póllandi 1,35 en á Spáni 1,38.

Ef hugmyndir Sjálfstæðismanna yrðu að veruleika myndi bensínlíterinn hér kosta 1,20 evrur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina