fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Ætti að vera fagnaðarefni

Egill Helgason
Laugardaginn 21. janúar 2012 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DNB bankinn, sem hefur lýst áhuga á því að kaupa Íslandsbanka, á sögu sem nær langt aftur í tímann – hann rekur sögu sína allt aftur til Christiania Sparbank sem var stofnaður 1822. Nú er þetta stærsti banki Noregs með útibú út um allt landið – undir hann heyrir líka Postbanken sem er staðsettur á pósthúsum í Noregi.

Norska viðskiptaráðuneytið fer með stærsta hlutinnn í bankanum, 34 prósent.

Það ætti að vera fagnaðarefni ef svo öflugur erlendur banki hefur alvöru starfsemi á Íslandi – og myndu reyndar teljast tímamót.

Á sínum tíma var rætt um að selja Landsbankann til sænska bankans Skandinaviska Enskilda, eins stærsta banka Svíþjóðar, en við það var snögglega hætt þegar menn föttuðu að það passaði ekki inn í hrossakaupin og klíkusamfélagið á Íslandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?