fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Varasamt Twitter

Egill Helgason
Fimmtudaginn 5. janúar 2012 05:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjölmiðlum les maður að Twitter-áskrift í nafni Wendy Deng, eiginkonu Ruperts Murdochs hafi verið svindl.

Samt var á að hafa verið búið að ganga úr skugga um að þetta væri ekta.

Að mínu viti er Twitter varasamt fyrirbæri.

Einhver persóna úti í bæ hefur gert þa að leik sínum að falsa færslur í mínu nafni á Twitter. Það sem verra er – hann hefur fylgst með ferðum mínum og fjölskyldu minnar og sett upplýsingar um þær  inn í mínu nafni.

Sjálfur hef ég aldrei skrifað neitt á Twitter.

Mér þykir þetta heldur hvimleitt og hef kvartað tvívegis við Twitter. Þeir segjast ekki vilja gera neitt í þessu. Það finnst mér sérkennilegt.

Einstaklingurinn sem ég náði loks sambandi við hjá Twitter og svarar seint og um síðir heitir ekki einu sinni alvörunafni, heldur kallar sig @BillyPilgrim727 – upp úr skáldsögu eftir Vonnegut.

Undir stendur Twitter Trust and Safety.

Eftir því sem ég sé best hafa aðrir samskiptavefir eins og Facebook og Google + harðari reglur um svonalagað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar