fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

ESB og stærstu mál samtímans

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. janúar 2012 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíma þegar í tísku að tala illa um Evrópusambandið tekur Financial Times upp hanskann fyrir það í leiðara.

FT segir að Evrópusambandi sé merkasta tilraun heimsins í ríkjasamvinnu. Falli Evrópusambandið væri það mikið áfall fyrir samvinnu milli ríkja.

Í leiðaranum segir að stærstu mál samtímans séu alþjóðleg: Fjármálakreppan, óstöðugleiki gjaldmiðla, loftslagsbreytingar, útbreiðsla kjarnorkuvopna og fólksflutningar.

Ekkert af þessum málum sé þess eðlis að einstök ríki geti leyst þau.

Aðferð Evrópusambandsins sé að fara í miklar og þess vegna flóknar alþjóðlegar samningviðræður um svona mál. Stundum séu samningarnir of óljósir og götóttir til að duga.

FT segir að auðvelt sé að hæðast að þessari aðferði, en valkosturinn sé verri – að láta vandamáli grafa um sig þar til þau eru jafnvel orðin tilefni stríðsátaka.

Því beri að hlúa að Evrópuhugmyndinni – og ekki bara vegna Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar