fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
FréttirPressan

Var menningarsamfélag á jörðinni áður en mannkynið kom til sögunnar? Vísindamenn hafa hugleitt þetta

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. apríl 2018 22:30

Jörðin séð frá Apollo 17. Mynd/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 56 milljónum ára bráðnaði heimsskautaísinn og hitastigið á jörðinni hækkaði mikið, varð mun hærra en það er í dag. En getur hugsast að þessi atburður, sem er nefndur Paleocene-Eocene Thermal Maximum (PETM), hafi verið af völdum nú útdauðrar tegundar eða menningarsamfélags sem hafi verið við lýði áður en mannkynið kom til sögunnar.

Þetta hljómar eins og veitt beint upp úr potti gallharðra samsæriskenningasmiða en samt sem áður hafa vísindamenn rannsakað þetta af fullri alvöru. Í grein í The Atlantic fjallar Adam Frank, prófessor í stjarneðlisfræði við Rochester háskólann, um málið. Hann segir í greininni að rannsókn á þessu geti veitt innsýn í hvernig á að finna líf utan jarðarinnar eða þau áhrif sem við höfum á plánetuna okkar.

Hann bendir á að ef iðnvæðing fyrri tegundar hafi verið skammlíf þá geti reynst erfitt að finna ummerki um hana. Það geti þurft mikinn áhuga og nýstárlegar rannsóknaraðferðir til að finna ummerki um skammlífan atburð.

„Með öðrum orðum, ef þú ert ekki að leita beint að þessu getur verið að þú munir ekki finna þetta.“

Hann segir í grein sinni að rannsakendur hafi hugleitt hvað okkar menningarheimur geti skilið eftir í steinum sem menningarheimar framtíðarinnar geta fundið, plastið sem við losum í sjóinn, ummerki um áburðarnotkun og aðallega ummerki um notkun okkar á jarðefnaeldsneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Í gær

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns