fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Sigmundur ræði Grikkland við Juncker

Egill Helgason
Fimmtudaginn 9. júlí 2015 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á í vikunni fund með Jean Claude Juncker, formanni framkvæmdastjórnar ESB.

Ég skora á hann að lýsa samstöðu með Grikkjum á þessum fundi og hvetja til þess að fundin verði lausn á Grikklandsvandanum sem felur í sér að Grikkir geti sótt fram til bættra lífskjara, en sökkvi ekki dýpra í kreppu sem er orðin af stærðargráðu þess sem var í heimskreppunni miklu.

Ég er viss um að Sigmundur tekur vel í þetta, enda þekktur baráttumaður gegn því að skuldaklafi sé lagður á íslenskan almenning.

Í þessu sambandi má líka nefna að Íslendingar eiga miklu meiri samleið með Grikkjum en með banka- og peningavaldinu í Lúxemborg, en Juncker er dyggur fulltrúi þess.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins