fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Mýrarljós

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. júlí 2015 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skrípaleikurinn vegna álvers á Skaga heldur áfram.

Það hefur verið upplýst að orka fyrir álverið sé ekki til, að þessu standa aðilar sem eru langt í frá traustvekjandi, það er tæplega hægt að taka þá alvarlega, og þess utan er offramboð á áli í heiminum og álverð afar lágt. Nær óhugsandi er að slíkt álver muni geta greitt raforkuverðið sem þarf til að dæmið borgi sig.

Fyrir hvern er þetta leikrit sett upp? Forsætisráðherra lætur mynda sig á fundi þar sem þessar hugmyndir eru tilkynntar og nú stekkur utanríkisráðherrann á vagninn, það sem hann segir stenst enga skoðun.

Er furða að pólitísk umræða á Íslandi sé erfið þegar við erum að elta svona mýrarljós?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins