
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sér ljósið og segir að Grikkir þurfi miklar afskriftir skulda og frestun á gjalddögum.
En Evrópusambandið – og einkum Þýskaland – er fast við sinn keip og vill ekkert gefa eftir.
Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar á Facebook:
Chaos and bullying. The Greeks were not fit to join this club but the Germans are equally unfit to lead it.