fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Bjarni Benediktsson mun skipa nýjan bankastjóra Seðlabankans á kjörtímabilinu

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 18. janúar 2017 07:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

Að því gefnu að ný ríkisstjórn starfi út heilt kjörtímabil mun Bjarni Benediktsson skipa bæði Seðlabankastjóra Íslands, sem nú er Már Guðmundsson, og aðstoðarseðlabankastjóra sem er Arnór Sighvatsson. Árið 2018 rennur út skipunartími aðstoðarseðlabankastjóra og árið 2019 rennur út skipunartími bankastjórans. Um þetta fjallar blaðamaðurinn Jón Hákon Halldórsson sem vinnur á Fréttablaðinu í dag. Í frétt hans má komast í hér.

En einsog Eyjan.is sagði frá fyrr í janúar að þá var forræði yfir Seðlabankanum fært úr fjármálaráðuneytinu og yfir í forsætisráðuneytið í stjórnmálasáttmálanum og mun því ekki heyra undir Benedikt Jóhannesson heldur Bjarna. Kjörtímabil þessarar ríkisstjórnar rennur ekki út fyrr en árið 2021 en er aftur á móti með aðeins eins manns meirihluta á Alþingi sem verður að teljast tæpt.

Börkur Gunnarsson gerði útdráttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“