fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Hætt við sam­ein­ingu Kviku og Virðing­ar

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 28. mars 2017 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/DV

Stjórn­ir Virðing­ar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sam­eig­in­lega ákvörðun um að slíta viðræðum um sam­ein­ingu fé­lag­anna. Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að ákvörðunin um að enda samruna­ferlið, sem hófst form­lega 28. nóv­em­ber síðastliðinn, sé tek­in að vel ígrunduðu máli og það sé sam­eig­in­legt álit stjórna beggja fé­lag­anna að full­reynt sé.

„Starfs­fólk Virðing­ar og Kviku hef­ur lagt hart að sér við und­ir­bún­ing samrun­ans og hef­ur sú vinna gengið afar vel þrátt fyr­ir þessa niður­stöðu.“

Í nóv­em­ber í fyrra sendu fyr­ir­tæk­in frá sér til­kynn­ingu um að und­ir­rituð hefði verið vilja­yf­ir­lýs­ing um und­ir­bún­ing samruna. Þar kom fram að í aðdrag­anda sam­ein­ing­ar yrði eigið fé Kviku lækkað um 600 millj­ón­ir króna og lækk­un­in greidd til hlut­hafa bank­ans. Hlut­haf­ar Kviku munu eft­ir samruna eiga 70% hlut í sam­einuðu fé­lagi og hlut­haf­ar Virðing­ar 30%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda