fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Finnair hefur reglulegt flug til Íslands: „Ísland er frábær áfangastaður“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá með deginum í dag mun finnska flugfélagið Finnair fljúga reglulega á milli Keflavíkur og Helsinki allt árið um kring. Verður flogið fimm sinnum í viku á sumrin og þrisvar í viku á veturna.  Í fréttatilkynningu frá Finnair segir að þetta tengi Ísland við 18 áfangastaði í Asíu.

Ísland er frábær áfangastaður og það er okkar heiður að geta boðið upp á landið sem valkost fyrir okkar viðskiptavini. Það er líka sönn ánægja að geta tengt Ísland við 18 áfangastaði okkar í Asíu,

segir Robert Lönnblad framkvæmdastjóri Finnair á Norðurlöndunum. Meira en tíu milljón farþegar fljúga með Finnair árlega, flýgur félagið til 70 áfangastaða í Evrópu, 7 í Norður-Ameríku og svo 18 í Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?