38 konur voru kjörnar á Alþingi í kosningunum í gær og hafa þær ekki verið færri frá árinu 2007 þegar þær voru 31. Þetta kom fram í samantekt RÚV eftir að lokatölur kosninganna lágu fyrir í morgun. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/konur-a-thingi-ekki-faerri-fra-arinu-2007[/ref]