Eitt og annað vekur athygli við kosningaúrslitin. Náttúrlega sigur Miðflokksins og Flokks fólksins. Hversu illa skoðanakannanir standast. Að Framsókn skuli þrátt fyrir allt halda sínu síðan síðast.[ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/29/konur-og-ungt-folk-detta-ut-stutungskarlar-koma-inn/[/ref]