Sjálfstæðismenn eru nokkuð óheppnir með nágranna eins og sést á þessari ljósmynd. Á glugga í íbúð fyrir ofan kosningaskrifstofu flokksins stendur „Nei takk“ og síðan ör sem bendir niður.[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/sjalfstaedismenn-oheppnir-med-granna-fjogur-atkvaedi-thad-munar-um-thad/[/ref]