fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Svona er staðan á landinu öllu: Sjálfstæðisflokkur stærstur

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 28. október 2017 23:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar

Sjálfstæðisflokkurinn er með 25,97 prósenta fylgi og Vinstri græn með 17,03 prósenta fylgi þegar talin hafa verið 39.262 atkvæði. Á kjörskrá voru 248.502.

Sjálfstæðisflokkur fékk 21 þingmann kjörinn í kosningunum í fyrra en fengi 17 þingmenn nú. Vinstri græn aftur á móti bæta við sig einum þingmanni og fá 11.

Samfylkingin mælist með 12,68 prósenta fylgi og fær 8 þingmenn kjörna. Í kosningunum í fyrra fékk flokkurinn þrjá þingmenn. Miðflokkurinn fær 10,84 prósent og sjö þingmenn. Framsóknarflokkurinn fær 9,91 prósent og sex þingmenn kjörna í samanburði við átta í fyrra.

Píratar eru með 8,87 prósent atkvæða og sex þingmenn en í fyrra fékk flokkurinn tíu þingmenn. Flokkur fólksins er með 6,82 prósent og fjóra þingmenn kjörna. Viðreisn er svo með 6,59 prósent og fjóra þingmenn sem er það sama og flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Björt framtíð mælist með 1,11 prósenta fylgi og næði ekki manni inn.

Eins og staðan er núna munu átta þingflokkar eiga fulltrúar á þingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást