fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Vinstri Græn fá Marshall-aðstoð

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 26. október 2017 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri græn og Róbert Marshall. Samsett mynd/DV

Róbert Marshall, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og síðar Bjartrar framtíðar, hefur snúið baki við fyrrum félögum og lýsir yfir stuðningi við Vinstri græn. Hann styður Svandísi Svavarsdóttur í sínu kjördæmi og hefur heyrt að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hafi verið einstakur húsfélagsformaður í Vesturbænum og vill hana því í forsætisráðuneytið.

Róbert birtir stuðningsyfirlýsingu sína á Facebook þar sem hann segir:

Ég ætla að kjósa Svandísi Svavars á laugardaginn. Hún er samviskusöm, snjöll, dugleg, gáfuð, græn og femínisti. Og ég vil fá Kötu sem forsætis. Það er sagt hér í vesturbænum að annar eins formaður húsfélags hafi ekki sést. Þannig að þetta er nobrainer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins