fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Ný könnun: Sjálfstæðisflokkur með forystu tveimur dögum fyrir kosningar

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2017 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Sigtryggur Ari

Sjálfstæðisflokkurinn fengi rúm 24 prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta er samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Kosið verður á laugardag.

Vinstri græn hafa í undanförnum könnunum dansað í kringum 20 prósentin og eru áfram á svipuðum slóðum í könnun Fréttablaðsins. Flokkurinn fengi rúm 19 prósent atkvæða. Þar á eftir koma Samfylking (14,3%), Miðflokkurinn (9,6%), Píratar (9,4%), Viðreisn (7,5%), Framsóknarflokkur (6,2%) og Flokkur fólksins (4,4%). Björt framtíð mælist svo með 1,9 prósenta fylgi.

Í umfjöllun um könnunina í Fréttablaðinu kemur fram að verði niðurstaðan á þessa leið verði ómögulegt að mynda þriggja flokka stjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn fengju samtals 31 þingmann en til að fá meirihluta þarf 32 þingmenn. Hins vegar væri hægt að mynda fjögurra flokka stjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS