fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Bjarni Ben: „Ekki ólíklegt“að Katrín verði forsætisráðherra – Sjálfstæðisflokkurinn fái þá fleiri stóla

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 13. nóvember 2017 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Sigtryggur Ari

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, viðurkennir að líklegt sé að Katrín Jakobsdóttir
formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra, gegn því að Sjálfstæðisflokkurinn fái fleiri ráðherrastóla, í
fyrirhuguðum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna tveggja, ásamt Framsóknarflokki.

Aðspurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn fengi fleiri stóla gegn því að Katrín yrði forsætisráðherra, svaraði Bjarni:

 

„Við skulum segja að það sé ekki ólíklegt.“

Þetta sagði Bjarni við RÚV í dag.

Mikillar andstöðu gætir meðal stuðningsfólks VG varðandi þennan ráðahag flokksins um að
hefja stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn sem kemur skýrast fram á samfélagsmiðlum.
Hvort orð Bjarna muni róa þær öldur skal ósagt látið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist