fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Bjarni Ben: „Ekki ólíklegt“að Katrín verði forsætisráðherra – Sjálfstæðisflokkurinn fái þá fleiri stóla

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 13. nóvember 2017 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Sigtryggur Ari

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, viðurkennir að líklegt sé að Katrín Jakobsdóttir
formaður Vinstri grænna, verði forsætisráðherra, gegn því að Sjálfstæðisflokkurinn fái fleiri ráðherrastóla, í
fyrirhuguðum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna tveggja, ásamt Framsóknarflokki.

Aðspurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn fengi fleiri stóla gegn því að Katrín yrði forsætisráðherra, svaraði Bjarni:

 

„Við skulum segja að það sé ekki ólíklegt.“

Þetta sagði Bjarni við RÚV í dag.

Mikillar andstöðu gætir meðal stuðningsfólks VG varðandi þennan ráðahag flokksins um að
hefja stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn sem kemur skýrast fram á samfélagsmiðlum.
Hvort orð Bjarna muni róa þær öldur skal ósagt látið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða