fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Úttekt Íbúðalánasjóðs: Vaxtabæturnar missa marks

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri úttekt sem Íbúðalánasjóður lét gera kemur fram að 90% þeirra vaxtabóta sem greiddar voru í fyrra runnu í vasa þeirra sem teljast til hinna efnameiri í samfélaginu.
Samtals greiddi ríkissjóður 4,6 milljarða króna í vaxtabætur, en af þeirri upphæð fóru 4.1 milljarður til efnameiri hluta þjóðarinnar. Þá renna 70% vaxtabótanna til fólks eldra en 36 ára og nýtast því ungum kaupendum húsnæðis lítið sem ekkert.

 

 

Í tilkynningu Íbúðalánasjóðs segir einnig:

„Þetta skýtur nokkuð skökku við þar sem fyrstu kaupendur verja að jafnaði
meira af ráðstöfunartekjum sínum í húsnæðiskostnað en aðrir fasteignareigendur.
Stjórnvöld hafa lagt áherslu á að hjálpa fyrstu kaupendum, sem hafa átt undir högg
að sækja vegna mikilla hækkana fasteignaverðs en samkvæmt úttektinni nýtast vaxtabætur
þessum hóp ekki sem skyldi.“

Úttektin var kynnt á opnum fundi íbúðalánasjóðs í dag undir yfirskriftinni:
Vaxta- og húsnæðisbætur; hvað getum við gert betur ?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu