fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Þingflokksfundir Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar í dag

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson. Samsett mynd: DV/Sigtryggur Ari

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar í Valhöll í morgun. Þá hittist þingflokkur Vg í þinghúsinu í morgun einnig. Má ljóst vera að fundarefnið er mögulegt ríkisstjórnarsamstarf flokkanna tveggja, auk Framsóknar. Þingflokkur Framsóknar mun einnig funda í dag samkvæmt heimildum Eyjunnar.

Af þessu má telja að formlegar viðræður flokkanna þriggja gætu hafist strax í dag, ef sátt næst innan þingflokkanna um slíka stjórn. Helsti ásteytingarsteinnin er sem fyrr talinn vera samvinna VG og Sjálfstæðisflokksins, en þar gæti forsætisráðherrastóllinn og skipting ráðuneyta gert gæfumuninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli