fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Engar viðræður á dagskrá hjá Viðreisn í dag

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2017 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Samkvæmt heimildum Eyjunnar eru engar viðræður við aðra flokka á dagskrá í dag hjá Viðreisn.
Innanbúðarmenn segja Þorgerði Katrínu mjög afslappaða og vilji leyfa málunum að þróast. Helstu möguleikar Viðreisnar hafa verið taldir að komast í stjórn með Sjálfstæðisflokki, VG og Framsókn, eða þá með VG, Pírötum, Samfylkingu og Framsókn, líkt og fyrst var reynt. Er það einnig sagður vilji forystunnar hjá Viðreisn að fara frekar til vinstri en hægri.

 
Samkvæmt heimildum Eyjunnar var aldrei haft formlegt samband við Viðreisn, þó svo Logi Einarsson, formaður
Samfylkingarinnar, hafi viðrað þá hugmynd í stofunni heima hjá Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknar. Hugmyndin hlaut ekki brautargengi þar, enda væri þá komin fimm flokka stjórn, sem flestir formenn vilja væntanlega forðast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti