fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Formenn flokkanna funda: Hóflega bjartsýnir á framhaldið

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formenn Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingarinnar og Pírata komu saman til fundar klukkan 10 til að ræða stjórnarmyndun. Að þeim fundi loknum munu þingflokkar þessara flokka, hver í sínu lagi, funda um framhaldið.

Í frétt RÚV segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, talsmaður Pírata, að hún sé bjartsýn á framhaldið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist hóflega bjartsýnn; hann væri ekki í þessum viðræðum nema telja að samstarfið gæti orðið að veruleika.

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í gær að framhaldið myndi ráðast í dag. Hún sagði við RÚV að engin sérstök mál gerðu viðræðurnar erfiðar.

„Ég myndi nú ekki segja það en það liggur auðvitað fyrir að við erum ekki öll á sömu blaðsíðu og það þarf að finna lausnir á málum. Það eru auðvitað verkefnið í svona samtali að finna lausnir á þeim málum sem menn eru ekki alveg sammála um,“ sagði Katrín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum