Eyjan tekur umhverfisvernd alvarlega og í ljósi nærumhverfisins birtir ritstjórn því ekki flugeldamynd að þessu sinni, heldur fallega vetrarmynd af eyju okkar allra, Íslandi. Mynd/Veðurstofan
Ritstjórn Eyjunnar óskar landsmönnum öllum farsældar á komandi ári, með þökk fyrir lesturinn á því liðna.