fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Áhrifamiklar myndir af mótmælum kvenna í gegnum söguna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 22. janúar 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mannkynssögunni eru til mörg dæmi af öflugum konum um allan heim sem koma saman og berjast fyrir jafnrétti. Hér eru myndir frá mótmælum kvenna víðsvegar um heiminn í gegnum söguna sem Cosmopolitan tók saman. Það má hins vegar ekki gleyma íslenskum konum en þær eiga heiðurinn á stærstu fjöldamótmælum Íslandssögunnar. Neðst í greininni er fjallað um mótmæli íslenskra kvenna og hvernig þau hafa verið innblástur fyrir mótmæli kvenna í öðrum löndum.

1957

1963

1965

1968

1969

1969

1969

1969

1970

1970

1970

1970

1970

1970

1971

1974

1974

1974

1976

1977

1980

1986

1989

Tíundi áratugurinn

Tíundi áratugurinn

2001

2005

2007

2007

2009

2015

2015

2015

2016

2016

1970

Sjötti áratugurinn

Íslenskar konur mótmæla

Íslenskar konur eiga heiðurinn á stærstu fjöldamótmælum Íslandssögunnar þegar konur um allt land lögðu niður störf um miðjan dag til að mótmæla kynbundnum launamun þann 24.október 1975. Talið er að 25 þúsund konur komu saman í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla. Þessi sögulegu mótmæli hafa orðið að fyrirmynd fyrir mótmæli kvenna í öðrum löndum, eins og þegar pólskar konur fóru í allsherjar verkfall 3.október 2016 til að mótmæla lagafrumvarpi sem kvað um að banna fóstureyðingar með öllu, nema ef líf móðurinnar væri í hættu. Einnig var íslenska kvennaverkfallið innblástur mótmæla kvenna í Frakklandi þegar þær lögðu niður störf 7.nóvember 2016 til að mótmæla kynbundnum launamun og ofbeldi.

Í fyrra var boðað til kvennaverkfalls þann 24.október undir slagorðinu „Kjarajafnrétti strax“ og voru konur hvattar til leggja niður vinnu klukkan 14:38 til að mótmæla kynbundnum launamun. Mótmælin fengu heimsathygli og komust íslenskar konur á lista Buzzfeed fyrir mest „badass“ konur 2016.

Hér eru nokkrar myndir frá mótmælum íslenskra kvenna árið 1975 og 2016.

1975 – Mynd/Loftur Ásgeirsson

1975 – Mynd/Loftur Ásgeirsson

1975 – Mynd/Loftur Ásgeirsson


1975 – Mynd/Vísir

Mynd/Vísir


Mynd/Vísir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.