fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Zendaya gefur ráð til að komast yfir sambandsslit: „Þú þarft að losa þig við allt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zendaya var að setja inn nýja færslu inn á smáforritið sitt sem er titluð „Hvernig ég lifði af brotið hjarta.“ Í færslunni gefur hún ráð fyrir þá einstaklinga sem eru að komast yfir sambandsslit og segir frá því hvað hún gerði þegar hún og kærastinn hennar hættu saman í fyrra. Í grundvallaratriðum þá leyfði hún sér ekki að velta sér upp úr sambandsslitunum.

Zendaya

„Ég byrjaði að neyða mig til að hafa gaman. Ég prufaði nýja hluti, fór út og bara gerði fleiri hluti,“

skrifaði Zendaya. Hún bætti við að heilbrigt samband þýði ekki að vera með makanum þínum allan liðlangan daginn. Hún mælti einnig með því að losa sig við hluti sem minna á fyrrverandi.

„Ég losaði mig við gömul smáskilaboð, myndir og klæðnað frá honum sem ég átti ennþá. Þú þarft ekki að halda í gamla plástra. Hentu því í ruslið! Þú þarft að losa þig við allt sem tengist þeim. Það er best að eyða númerinu þeirra. Og ef þú getur ekki alveg sleppt, breyttu allavegana nafninu þeirra í símanum þínum.“

Samkvæmt Huffington Post þá eru margir sérfræðingar sammála Zendaya um að það sé nauðsynlegt að fara út úr húsi og skemmta sér eftir sambandsslit.

„Gerðu eitthvað á „bucket-listanum“ þínum eftir sambandsslit. Svona hlutir eru táknmyndir fyrir næsta kafla í lífinu og minna okkur á að við séum að halda áfram.“

Hvað segið þið kæru lesendur, eruð þið sammála eða ósammála? Hvað gerðuð þið til að komast yfir fyrrverandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.