fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Þegar pabbinn er einn heima með barnið – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. febrúar 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ballard er heimavinnandi faðir og var einn heima um daginn með syni sínum Miles, sem er fjögurra mánaða gamall. Adam ákvað að gera eitthvað skemmtilegt úr deginum, það var tími til að dansa! Adam tók athæfið upp og deildi á Facebook og viðbrögð netverja létu ekki á sér standa. Myndbandinu var dreift víðsvegar um samfélagsmiðla og fangaði athygli fjölmiðla.

Þennan dag var Miles sérstaklega pirraður og ég var búinn að sofa mjög lítið. Við eigum tvö börn. Ég tók símann upp og datt í hug að við gætum gert dansmyndband því ég hafði gert það áður með systur hans þegar hún var yngri,

Sagði Adam við USA Today.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“