fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 4. febrúar 2017 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hélst að það væri ekki til lofsöngur um kynlíf á meðan blæðingum stendur þá hefur þú rangt fyrir þér. Lofsöngurinn er til og að sjálfsögðu er það hún Rachel Bloom úr „Crazy Ex-Girlfriend“ sem flytur lagið. Söng- og gamanþátturinn „Crazy Ex-Girlfriend“ er þekktur fyrir að tækla femínísk málefni með hnyttni og húmor. Rachel Bloom leikur í þáttunum ásamt því að skrifa fyrir þá en hún er einn af höfundum þáttarins. Þátturinn er sýndur á sjónvarpstöðinni CW og taldi stöðin lagið um kynlíf á blæðingum vera of gróft til sýningar.

Rachel Bloom deildi öllu myndbandinu á YouTube og tilkynnti það á Twitter.

Lagið er grípandi og textinn eftirminnanlegur með línum eins og: „Put down a towel and party untill it‘s dry with some period sex.“

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.