fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Fólk spyr hana hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn – „Þessar myndir sýna það frekar vel“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Janet E Gorman er heimavinnandi húsmóðir. Hún á þrjú börn, eina fimm ára stelpu og tveggja ára tvíbura, og getur lífið verið skemmtilegt, erilsamt og viðburðaríkt! Hún fær oft þá spurningu hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn og ákvað að deila nokkrum myndum sem sína tilveruna með börnin. Enginn glamúr heldur raunveruleikinn.

„Þessar myndir sýna hvernig það er að vera foreldri án þess að þurfa titil. Einhver er venjulega að gráta eða sóða til. Af og til eru allir hamingjusamir,“

skrifar hún á Bored Panda.

#1 Tími fyrir kúr – Í rimlarúminu…

#2 Engir vasar? Ekkert vandamál!

#3 Já, þetta er kúkur.

#4 Þegar eldhúsið er yfirgefið í nokkrar sekúndur

#5 Erfitt að ná almennilegri jólamynd

#6 Þau vildu hjálpa mömmu sinni að þrífa, með heilum pakka af blautþurrkum.

#7 Svefnstund

#8 Það er alltaf stutt í grátinn.

#9 Hvað varð um allar bleyjurnar?

#10 Ekki hægt að ná sjálfsmynd öll saman.

#11 Þegar öll börnin verða veik á sama tíma.

#12 Duglegur að rétta bleyjuna sína sjálfur… Bíddu er þetta kúkur bak við hann?

#13 Friður

#14 Það er nógu erfitt að kenna einu barni að hætta að nota bleyjur, hvað þá tveimur í einu?

#15 Ein af mörgum tilraunum að ná mynd af öllum börnunum

Til að sjá fleiri myndir frá Janet, kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi