fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Fólk spyr hana hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn – „Þessar myndir sýna það frekar vel“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Janet E Gorman er heimavinnandi húsmóðir. Hún á þrjú börn, eina fimm ára stelpu og tveggja ára tvíbura, og getur lífið verið skemmtilegt, erilsamt og viðburðaríkt! Hún fær oft þá spurningu hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn og ákvað að deila nokkrum myndum sem sína tilveruna með börnin. Enginn glamúr heldur raunveruleikinn.

„Þessar myndir sýna hvernig það er að vera foreldri án þess að þurfa titil. Einhver er venjulega að gráta eða sóða til. Af og til eru allir hamingjusamir,“

skrifar hún á Bored Panda.

#1 Tími fyrir kúr – Í rimlarúminu…

#2 Engir vasar? Ekkert vandamál!

#3 Já, þetta er kúkur.

#4 Þegar eldhúsið er yfirgefið í nokkrar sekúndur

#5 Erfitt að ná almennilegri jólamynd

#6 Þau vildu hjálpa mömmu sinni að þrífa, með heilum pakka af blautþurrkum.

#7 Svefnstund

#8 Það er alltaf stutt í grátinn.

#9 Hvað varð um allar bleyjurnar?

#10 Ekki hægt að ná sjálfsmynd öll saman.

#11 Þegar öll börnin verða veik á sama tíma.

#12 Duglegur að rétta bleyjuna sína sjálfur… Bíddu er þetta kúkur bak við hann?

#13 Friður

#14 Það er nógu erfitt að kenna einu barni að hætta að nota bleyjur, hvað þá tveimur í einu?

#15 Ein af mörgum tilraunum að ná mynd af öllum börnunum

Til að sjá fleiri myndir frá Janet, kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
433Sport
Í gær

Ræddu tíðindin af Viðari – „Þessir þjálfarar taka stundum skrýtnar ákvarðanir“

Ræddu tíðindin af Viðari – „Þessir þjálfarar taka stundum skrýtnar ákvarðanir“
Fréttir
Í gær

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
433Sport
Í gær

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
Fréttir
Í gær

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar