fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 10. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir foreldrar vinna heima og þykir sumum það mjög þægilegt. Það er betra að hafa hurðina á skrifstofunni lokaða þegar maður fer í viðtal í gegnum Skype sem er í beinni á BBC. Það fékk sérfræðingur nokkur í málefnum Kóreuskagans, prófessor Robert Kelly, að finna á eigin skinni fyrir stuttu þegar rætt var við hann vegna stjórnmálaástandsins í Suður-Kóreu.

Í miðju viðtalinu birtast börn hans tvö í bakgrunninum og láta í sér heyra. Á eftir kemur barnfóstran sem þarf að hafa sig alla við við að smala börnunum út af skrifstofunni. Jafnvel þó að maður hafi tök á því að ráða manneskju til að aðstoða við barnauppeldið er það ekki nóg, þau eru ákveðin og láta ekki alltaf að stjórn.

Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðugur uppruni 1. maí

Blóðugur uppruni 1. maí
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV