fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Topshop var að gefa út glærar plastbuxur og enginn er viss af hverju

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð tískunnar er mætt og hún virkar ansi sveitt. Topshop var að gefa út nýjar buxur en þetta eru engar venjulegar buxur. Þær eru alveg gegnsæjar plastbuxur og enginn er viss nákvæmlega af hverju.

Ég verð bara sveitt að horfa á þær! Meira að segja Topshop viðurkennir að buxurnar séu ekki beint hversdagsklæðnaður en segja að þær væru fullkomnar sem „statement piece“ á hátíðum eða búningapartí. Tískurisinn mælir með að „taka lúkkið alla leið með bikiní og palíettujakka eða klæða þær niður og vera í stórri peysu yfir.“ Báðir þessir möguleikar hljóma samt mjög rakakenndir.

Það er líka hægt að þvo buxurnar í þvottavél, sem er örugglega eitthvað sem maður hefur ekki áhyggjur af þegar maður er að kaupa buxur úr 100 prósent pólýúretan gerviefni, en það er samt sem áður plús.

Netverjar eru ekki svo vissir með tilganginn sem buxurnar þjóna og hafa tjáð áhyggjur sínar á Twitter.

En hey stíll fólks er mismunandi og ef þú vilt þessar buxur, frábært!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.