fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

14 ára strákur stelur senunni sem Nicki Minaj eftirherma

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Awra Briguela er 14 ára strákur frá Filippseyjum. Hann sigraði í þættinum „Your Face Sounds Familiar“ með atriði sínu sem Nicki Minaj og þegar þú horfir á atriðið kemur sigurinn þér líklega ekkert á óvart. Awra nær Nicki ekkert smá vel, búningurinn, hárið, förðunin, taktarnir og meira að segja rappið! Hann tekur einnig rosalegan dans í lokinn og sannaði sig klárlega sem besta Nicki Minaj eftirherman.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan:

Sjá einnig:

http://bleikt.pressan.is/lesa/sjo-ara-stulka-slaer-i-gegn-sem-taylor-swift-eftirherma-myndband/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.