fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Nicole Kidman, Backstreet Boys og fleiri stjörnur stórglæsilegar á ACM verðlaunahátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. apríl 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kántrí verðlaunahátíðin ACM Awards var haldin hátíðlega í gær, þar var fagnað þeim sem standa fremst í flokki þeirrar tónlistartegundar. Meðal sigurvegara voru Jason Aldean, Miranda Lambert, Thomas Rhett og Florida Georgia Line.

Hér getur þú séð lista með öllum sigurvegurunum og þeim sem voru tilnefndir. Backstreet Boys mættu á hátíðina og tóku lag með Florida Georgia Line. Nicole Kidman mætti að sjálfsögðu með eiginmanninum sínum, kántrí söngvaranum Keith Urban.

Tískan á rauða dreglinum var stórglæsileg eins og stjörnurnar sjálfar, sjáðu brot af tískunni hér fyrir neðan.

 

Miranda Lambert og Anderson East
Carrie Underwood
Nicole Kidman og Keith Urban
Lady Antebellum
Miranda Lambert
Savannah Chrisley
Thomas Rhett og Lauren Akins
Kelsea Ballerini
Tim McGraw og Faith Hill
Sam Hunt
Kacey Musgraves
Backstreet Boys
Jason Aldean og Brittany Kerr
Darius Rucker
Florida Georgia Line
Eric Decker og Jessie James Decker
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina

Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn

Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.