fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Við erum ekki hugsanir okkar

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. maí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum ekki hugsanir okkar. Þær lúta eigin lögmálum sem ekki er hægt að stjórna, rétt eins og vindurinn. Og varla reynum við að stjórna vindinum? Við ráðum því hins vegar hverju við veitum athygli – hún er það eina sem við getum stjórnað.


Hefurðu hugsað hugsanir sem þú veist ekki hvaðan koma? Þær eru ekki þú, ekki þínar. Ekki frekar en bíómyndin sem þú horfir á. Þú horfir á bíómynd og þegar hún er búin dregurðu þig út úr henni, tekur ekki ábyrgð á henni. Ég veit að ég er ekki bíómyndin og ekki hugsanir mínar.


Skortdýrið sleppir – um leið og þú vaknar og kveikir ljósið; um leið og þú upplifir til fulls að þú ert ekki hugsanir þínar heldur orka, sál, andi, vitund.


Við skiljum að athygli er ljós. Við skiljum og skynjum að okkur hlýnar ef við beinum þessu ljósi á eigin tilvist, að „litlu hlutunum“ í lífinu, eins og öndun okkar, göngulagi, málfari og hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Styttist í leiðtogafundinn í Alaska – Verður samið um eftirgjöf á landi?

Styttist í leiðtogafundinn í Alaska – Verður samið um eftirgjöf á landi?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.