Okkar uppáhalds Emmsjé var að senda frá sér nýtt myndband við lag af plötunni Sautjándi nóvember. Eins og fyrr er hægt að sækja sér plötuna frítt á vef Emmsjés. Það var Andri Sigurður sem vann myndbandið með Gauta.
Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“