fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

The Retro Mutants gefa út sína fyrstu plötu: „Sumarlegur fýlingur sem ætti að fá hvern einasta fýlupúka til að brosa“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. júní 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants var að gefa út sína fyrstu plötu. Platan ber sama nafn og hljómsveitin „The Retro Mutants,“ og inniheldur tíu lög. Bjarki Ómarsson og Viktor Sigursveinsson sömdu plötuna og Arnar Hólm er þeirra hægri og vinstri hönd á bak við DJ borðið. Þeir félagar eru þrír í hljómsveitinni en kjósa að nota dulnefni þar sem þeir koma fram með grímur.

„Platan er öll samin með gömlu Retro hljóðunum sem allir þekkja og kynþokka fulla tenór saxófón sólóunum. Þessi plata er samin til að hvetja fólk til að brosa og vekja upp litríka tímabilið. Sumarlegur fílingur sem ætti að fá hvern einasta fýlupúka til að brosa. Við komum sennilega ekki til með að lækna þunglyndi en við reynum að gera okkar til að gleðja með þessum ljúfu tónum,“

segir Bjarki Ómarsson.

Hlustaðu á lagið „I‘ll be fine“ hér fyrir neðan. Það á pottþétt eftir að koma þér í stuð á þessum grámyglulega sumardegi.

Þú getur hlustað á plötuna í heild sinni á Spotify.

Kíktu hér til að skoða Facebook síðu The Retro Mutants.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.