fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Nýtt tónlistarmyndband frá Karó við lagið „Overnight“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júní 2017 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, var að gefa út tónlistarmyndband við lagið „Overnight.“ Karó sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 fyrir hönd MR og gaf út lögin Silhouette og Wolfbaby í fyrra. Myndbandið var frumsýnt á Paloma í gærkvöldi.

„Lagið fjallar í grunninn um þessa togstreitu sem getur skapast í ástarsamböndum, þessi on/off, haltu mér/slepptu mér spennu, og í myndbandinu erum við að vinna með þrjár mismunandi gerðir af svoleiðis spennu,“

sagði Karólína í samtali við Vísi í gær. Antonía Lár leikstýrði myndbandinu. Ágúst Elí var kvikmyndatökumaðurinn og Atli Karl Bachmann klippti myndbandið.

Við hjá Bleikt erum yfir okkur hrifin af laginu og myndbandinu og getum ekki beðið eftir að sjá meira frá Karó! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
Kynning
Fyrir 14 klukkutímum

Boozt kynnir einstaka húsgagnalínu

Boozt kynnir einstaka húsgagnalínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.