fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Ed Sheeran og Justin Bieber fóru á djammið saman í Tókýó og enduðu fullir á golfvelli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2017 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran hefur loksins farið í Carpool Karaoke með James Corden. Þetta er algjör draumur fyrir aðdáendur kappans en þeir félagar taka bæði gömul og ný lög, spjalla um lagasmíði, rómantík og fara í keppni um hvor kemur fleiri Malteasers kúlum í munninn sinn.

Þeir tóku lag með Justin Bieber og ræddu aðeins um poppstjörnuna. Ed deildi þá skemmtilegri sögu um þá vinina frá því þeir voru í Tókýó og fóru saman á djammið. Þeir voru frekar vel í því og ákváðu að fara á golfvöll. Þar setti Justin golfkúlu í munninn sinn og bað Ed um að slá kúluna sem hann gerði að sjálfsögðu. Ed var mjög drukkinn og þú getur kannski ímyndað þér hvernig þetta endaði.

Horfðu á myndbandið af James Corden og Ed Sheeran í Carpool Karaoke hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.