fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Bestu drónamyndirnar 2017 – „Engin takmörk“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðin ár hafa drónar gjörbreytt landslagi ljósmyndunar. Svo mikið að það er byrjað að gefa út mörg verðlaun fyrir þessa einstöku gerð af ljósmyndun. Ein af þessum verðlaunum eru Dronestagram og voru haldin í fjórða skiptið á dögunum. Myndirnar sem unnu til verðlauna eru stórfenglegar og það er ótrúlegt að sjá hvaða ótrúlegu myndir nást með þessum snjöllu tækjum.

„Drónar eru að verða sífellt aðgengilegri og sýna heiminn í nýju ljósi. Það eru bókstaflega engin takmörk fyrir hvar er hægt að taka mynd lengur,“

segir Eric Dupin, forstjóri Dronestagram. Veitt voru verðlaun í nokkrum flokkum eins og „sköpunargáfa“ og „fólk.“

#1 Fólk – Víetnam

 

#2 Sköpunargáfa – Suður Afríka

 

#3 Náttúra – Sri Lanka

 

#4 Náttúra – Rúmenía

#5 Náttúra – Frakkland

#6 Fólk – Taíland

#7 Borgir – Spánn

#8 Náttúra – Grænland

#9 Fólk – Bandaríkin

#10 Borgir – Rússland

#11 Fólk – Tansania

#12 Náttúra – Rúmenía

#13 Fólk – Kólumbía

#14 Sköpunargáfa – Frakkland

#15 Náttúra – Argentína

#16 Náttúra – Portúgal

#17 Borgir – Sameinuðu arabískú furstadæmin

#18 Sköpunargáfa – Frakkland

#19 Borgir – Spánn

#20 Fólk – Laos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.